Rown er rock/metal hljómsveit frá Laugum í Reykjadal. Hljómsveitin skilgreinir sig sem rock/metal en vill samt ekki festa sig í einhverri ákveðinni stefnu. Rown reynir að blanda saman gítar og píanói/synthum í lögunum sínum til þess að gera þétta og góða tónlist.