Richter er metal hljómsveit sem blandar allskonar vinsælum stefnum eins og rappi, hip hop og danstónlist við þungarokk. Meirihluti hljómsveitarinnar er upprunninn í MH þar sem þeir unnu 1. sæti í lagasmíðakeppni Óðríks Algaula. Richter hlakkar til framtíðarinnar og plötuútgáfu og eru opnir upp á gátt fyrir öllu.