Nuclear Nathan er 20 ára rappari, pródúser og skólanemi í Tækniskólanum. Hann byrjaði að semja tónlist 2020 og hefur gefið út nokkrar lög á Spotify og Youtube. Hann gerir aðallega Trap hiphop og líka aðrar undirtegundir af rappi eins og drill og boom bap. Tónlistin er innblásinn af rappara eins og Kendrick Lamar, Tyler The Creator og J. Cole.