NÓGU GOTT

Reykjavík

Rögnvaldur Örn Baker – gítar
Jóhanna Andrea Magnúsdóttir – gítar
Aliza Kato – bassi
Ísak Evan Distance – trommur
Helgi Gröndal Victorsson – söngur

Nógu Gott er hljómsveit sem var fyrst upphugsuð eftir sýningu á Barbie myndinni árið 2023. Síðan þá höfum við verið að leika okkur með tónlistina en það var ekki fyrr en núna sem við fórum virkilega að spýta í lófana og gera eitthvað raunverulegt. Tónlistinni myndum við lýsa sem einhverskonar funky/rokk/grunge (frunge).

Viltu hlusta?