Ég er solo artisti og sæki flestan minn innblástur í folk og country tónlist. Ég sem vanalega róleg ástarlög og líka önnur lög sem ég tengi vanalega við mig sjálfan. Ég spila á kassagítar þegar ég spila fyrir áhorfendur og öll mín lög verða til á gítarnum.