GRETA OLAFS

Ólafsfjörður/Ísafjörður

Gréta Þórey Ólafsdóttir – söngur, tölva

Gréta er 20 ára höfundur og pródúser sem hefur síðastliðinn vetur stundað tónlistarnám við Rødde Folkehøgskole í Trondheim, Noregi. Hún byrjaði að pródúsera músík á fyrsta ári í menntaskóla en fyrir það hafði hún mikinn áhuga á öllu sem henni tengist. Hún semur popp en hefur þó mestan áhuga á að laga hljóðheim í leikhúsi og kvikmyndum.

Viltu hlusta?