Heil og sæl. Ég heiti Guðrún Gígja og er tónlistakona, uppalinn í Fossvoginum. Ég tók þátt í Músiktilraunum á síðasta ári með hljómsveitinni Marsipan, þar sem ég var einn af söngvurunum. Nú hef ég verið að semja mitt eigið efni, sem ég hlakka til að deila með ykkur.