DANÍELA EHMANN

Garðabær

Daníela Ehmann – söngur, rafgítar

Ég hef verið að semja lög í meira en áratug og gaf út fyrsta lagið mitt á Spotify árið 2019. Ég held að það væri sanngjarnast að lýsa stílnum mínum sem singer-songwriter, en ég hef verið í rytmísku gítarnámi undanfarin 3 ár þar sem ég læri meðal annars jazz og blús, og ég vona að þau áhrif skili sér allavega smá í lögunum mínum. Þessi lög (He’s mine now og Nemesis) eru af EP plötu sem ég er að vinna í og eru þau samin útfrá sjónarhorni sögupersónu sem ég skapaði.

Viltu hlusta?