BREKIBACH

Reykjavík

Breki Halldórsson Bachmann – harmonikka, rafgítar, söngur

Brekibach er soloartisti fæddur 2003 sem semur, framleiðir og tekur upp tónlist í geymslunni heima hjá sér í Vesturbænum. Hann hefur fiktað við tónlistarframleiðslu í tæp 5 ár en fyrir það æfði hann á harmonikku í 11 ár.

Viltu hlusta?