Atli er tónlistarmaður frá Sauðárkróki sem er búsettur í London. Hann hefur verið að starfa innan tónlistarbransans síðan 2020 en hefur verið að gefa út tónlist undir eigin nafni síðan 2021. Tónlist Atla má best lýsa sem Singer/Songwriter poppi en hann tekur mikinn innblástur frá listamönnum eins og Lewis Capaldi og Coldplay.