Boðið er upp á dásamlega Demódaga í Hinu Húsinu 10.-12. febrúar, þar sem umsækjendum í Músíktilraunir býðst aðstaða í hljóðveri og aðstoð við að útbúa hljóðdæmi – demó – sem þurfa að fylgja umsókninni. Það þarf að bóka tíma fyrirfram, og er það gert með því að senda línu á musiktilraunir@reykjavik.is