Frábært annað undankvöld Músíktilrauna er nú að baki en ellefu hljómsveitir og tónlistarfólk stigu á svið og fluttu verk sín fyrir gesti í sal. Tvö atriði komust áfram, salurinn valdi hljómsveitina Cloud Cinema og dómnefnd valdi Tommi G.
Hægt er að horfa á streyi frá öðru undankvöldi Músíktilrauna hér:
1 hluti: https://fb.watch/qLXpB7wVhx/
2 hluti: https://fb.watch/qLXtejtYAx/
3 hluti: https://fb.watch/qLXymj6UrX/