Músíktilraunir

Músíktilraunir er tónlistarhátíð sem stendur yfir í 5 daga. Undanúrslit 2021 voru 22.–25. maí í Norðurljósum, Hörpu og úrslit voru 29. maí á sama stað.

logoweb

Sigurvegarar Músíktilrauna 2021

Það má segja að nú birti til í íslensku tónlistarlífi þar sem að 45 hljómsveitir stigu á svið á fjórum undankvöldum Músíktilrauna 2021 nú um síðastliðna Hvítasunnuhelgi. Mikil fjölbreytni var í stefnum og stílum hljómsveitanna og aðsókn á undankvöldin og úrslit þann 29. maí voru með eindæmum góð. Eftir æsispennandi úrslitakvöld þar sem að 12…

Lesa meira