THE PARASOLS

The Parasols IMG_0963-2-1 b

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Alexandra Rós Norðkvist, 21 árs, trommur

Broddi Gunnarsson, 21 árs, gítar

Emil Árnason, 21 árs, bassi/gítar

Tómas Árni Héðinsson, 20 ára , söngur

Sveitarfélag: Reykjavík, Garðabær

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað?  2 ár

 

Um hljómsveitina:

The Parasols er hljómsveit sem hefur það að markmiði að semja tónlist í anda tónlistarstefna á borð við nýbylgju, indí og jaðarrokk en þó með áhrifum úr ýmsum áttum og straumum. Tónlistin einkennist af ólíkum tónlistarbakgrunni meðlima en hvert þeirra kryddar súpuna með sinni þekkingu og snilld. Hljómsveitin var stofnuð vorið 2019 og í nóvember sama ár hófust upptökur á plötunni Corpse-fermented Apple Cider sem kom út í mars 2021.

 

Spilaðu tónlistina okkar: