LITTLE MENACE

Municipality: Hafnarfjörður

How long has the band been together? 4 years

Jasper Matthew Bunch, 22 ára, söngur og hljómborð

Sigurður Már Gestsson, 21 ára, rafgítar

Davíð Máni Stefánsson, 22 ára, rafbassi

Árni Tómas Sveinbjörnsson, 24 ára, trommur

Little Menace eiga rætur sínar að rekja til Hafnarfjarðar, en eru búnir að teygja sig til Reykjavíkur og nú Keflavíkur með nýjum bassaleikara. Um áramótin gáfu drengirnir út 5 laga EP og vonast til að byrja upptökur á næstu plötu í ár. Tónlistina má lýsa sem rokk með innblástur frá mörgum mismunandi tónlistarstefnum, en eflaust eitthvað sem allir ættu að geta hlustað á.

You want to listen?

This site is registered on wpml.org as a development site.