Spírall

Sveitarfélag: Hafnarfjörður

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 2 ár

Steingrímur Daði Kristjánsson, söngur

Ómar Freyr Scheving, söngur

Nikulás Dóri Óskarsson, gítar

Bjarki Steinn L. Jónatansson,  hljómborð/synthar

Tónlistamennirnir STNY (Steingrímur Daði Kristjánsson) og Sxef (Ómar Freyr Scheving) hafa verið að semja saman tónlist frá því þeir voru saman í grunnskóla. Þó svo að þeir starfi báðir sem sjálfstæðir tónlistarmenn hafa þeir reglulega lagt upp úr því að koma fram saman undir hinum ýmsu formerkjum. Hljóðfæraleikaranir Bjarki Steinn Jónatansson og Nikulás Dóri Óskarsson koma einnig fram með þeim en Nikulás á einnig hlutdeild í því að pródúsera lögin með Steingrími. Hljóðheimurinn er margþátta en undir miklum áhrifum meginstraums RnB. Textarnir snúast fyrst og fremst um uppgjör á eigin tilfinningalífi og hvernig þú sérð sjálfan þig í samhengi við samfélagið.

Viltu hlusta?

This site is registered on wpml.org as a development site.