SKULLCRUSHER

 

skullcrusher_mynd[1]

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Arnar Geir Sigurðsson, 21 ára, lead gítar

Arnar Már Víðisson, 18 ára, bassi

Fannar Björnsson, 18 ára, lead gítar

Helgi Rafn Bergþórsson, 17 ára, söngur

Ingibergur Valgarðsson, 18 ára, trommur

Sveitarfélag: Akranes

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 2.ár

 

Um hljómsveitina:

Skullcrusher er hljómsveit sem á sinn uppruna af Akransi og var stofnuð 25 janúar 2019 eftir að hafa skráð sig í söngvakeppni að gamni og varð síðan sveitin að alvöru hljómsveit. Sveitin vann til verðlauna á lokahófi í Nótunni 2019 og fyrsta þungarokks atriðið til að vera veitt til verðlauna á þeirri keppni. Síðan þá höfum við verið að semja lög og fyrsta lagið okkar fengum við A í einkunn fyrir lokaverkefni í Íslensku.

 

 

Spilaðu tónlistina okkar: