SINDRI OG ANDRI

Sindri og Andri IMG_1169 a

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Sindri Snær Tryggvason, 20 ára, gítar/ hljómborð /vocals

Andri Kjerúlf, 20 ára, vocals

Sveitarfélag: Kópavogur

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað?  1 ár

 

Um hljómsveitina:

Við erum tveir drengir úr Kópavogi sem hafa verið að vinna í tónlist í nokkur ár. Við erum fjölhæfir og gerum allt frá synth-pop, rokk og hip-hop en reynum að blanda saman alls konar tónlistartegundum

 

Spilaðu tónlistina okkar: