SALAMANDRA

salamandra mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Alexandra Rós Norðkvist, 21 ára, trommur/trommuheili/gítar

Salóme Sól Norðkvist, 22 ára, söngur

Tryggvi Pétur Ármannsson, 21 ára, selló/hljóðgervlar

Sveitarfélag: Garðabær

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 1.ár

 

Um hljómsveitina:

SALAMANDRA hófst með baneitruðu tvíeyki systranna Salóme Sólar og Alexöndru Rósar Norðkvist nú hefur Tryggvi Pétur Ármannsson bæst við í hópinn. Tónlistin er samblanda raftónlistar og akústískra elementa og er innblástur sóttur í hina ýmsu stíla. Salóme er söngkona, Alexandra er trommuleikari og Tryggvi spilar á Selló og hljóðgervla. Notast er við trommuheila, fartölvu og ýmsar græjur til að mynda einstakan hljóðheim með fókus á blæbrigði og rytma.

 

Spilaðu tónlistina okkar: