RÚNAR BREKI RÚNARSSON

Rúnar Breki Rúnarsson profil-mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Rúnar Breki Rúnarsson, 23 ára, gítar

Þór Wiium (Ft. í laginu Taktleysi), ljóð

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 2 ár

 

Um hljómsveitina:

Rúnar Breki Rúnarsson er rappari, söngvari og gítarleikari sem hefur verið að gera tónlist undir sínu nafni en einnig með öðrum síðastliðin ár. Tónlistin er tilraunarkennt rapp, neo-soul og jazz með einhverjum öðrum áhrifum inn á milli.

 

Spilaðu tónlistina okkar: