RÓS

rosmynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Melkorka Rós Hjartardóttir, 25 ára, söngur

Fannar Pálsson, 25 ára, gítar/píanó

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 3.ár

Um hljómsveitina:

Hljómsveitina RÓS skipa Melkorku Rós söngkonu og Fannar Pálsson sem spilar á gítar og píanó.  Þau hafa verið að spila saman í u.þ.b 2 ár. Plan þeirra er að klára upptökur á EP plötu og halda svo áfram að þróa tónlistarstíl sinn. Rós hefur spilað á nokkrum viðburðum í Reykjavík t.d Off venue á Airwaves og af og til á hinum ýmsu börum bæjarins. En þau hafa nú þegar gefið út sitt fyrsta lag í lok seinasta árs sem er að finna á Spotify.

 

Spilaðu tónlistina okkar: