ÓLAFUR

Ólafur mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Ólafur Hálfdan Pálsson, 21 ára, kassagítar

Sveitarfélag: Garðabær

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað?

Um eitt ár

 

Um hljómsveitina:

Ég hef spilað á gítar í nokkur ár en byrjaði ekki fyrir löngu síðan að semja lög sjálfur. Ég lít á músiktilraunir sem frábæran vettvang til að koma lögunum mínum á framfæri. Ég ákvað að taka þátt í músiktilraunum til þess að loksins koma lögunum mínum á framfæri. Ég sá vini mína taka þátt fyrir tveimur árum síðan og þau hafa blómstrað frá því þau tóku þátt í þessari keppni.

 

Spilaðu tónlistina okkar: