MERKÚR

Merkúr - Nýja

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Arnar Júlíusson, 21 ára, rafgítar og söngur

Trausti Mar Sigurðarson, 18 ára, rafgítar og bakrödd

Mikael Magnússon, 18 ára, trommur

Birgir Þór Bjarnason, 21 ára, bassi

Sveitarfélag: Vestmannaeyjar

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 

4 ár

Um hljómsveitina:

Merkúr er þungarokks hljómsveit frá Vestmannaeyjum sem var stofnuð árið 2017 með því markmiði að endurlífga tónlistarsenuna í eyjum. Síðan þá hefur Merkúr verið að rokka sokkana af fólki um land allt og víðar. Hljómsveitina skipa fjórir eyjapeyjar sem hafa sameiginlega ást fyrir því að skapa þungt, hratt og frumlegt þungarokk.

 

Spilaðu tónlistina okkar: