MEISTARAR DAUÐANS

MD_IMG_4

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Ásþór Loki Rúnarsson, 21 ára, gítar/söngur

Albert Elías Arason, 20 ára, bassi og bakraddir

Freyr Hlynsson, 20 ára, hljómborð

Þórarinn Þeyr Rúnarsson, 17 ára, trommur/bakrödd

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 

9 ár

Um hljómsveitina:

Meistarar dauðans er fjögurra manna hljómsveit sem hefur komið víða fram m.a. Eistnaflugi, Rokkjötnum 2015 og Samfés.

 

Spilaðu tónlistina okkar: