LITTLE MENACE

 

Little Menace aðal mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Sigurður Már Gestsson, 19 ára, gítar

Ingi Rafn Elísson, 19 ára, bassi

Jasper Matthew Bunch, 20 ára,  söngur/synth

Árni Tómas Sveinbjörnsson,  23 ára, trommur

Sveitarfélag: Hafnafjörður

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 3 ár

 

Um hljómsveitina:

Gjörólíkir tónlistarsmekkir koma saman í kássu til að gera hávaða. Oftast koma óhljóð úr hávaðanum en af og til verður til eitthvað í þá átt sem má kalla tónlist.Little Menace tók sitt fyrsta gigg árið 2019 í anddyri Ásvallarlaugar og þar beint eftir fóru þeir í Hörpuna á Músíktilraunir. Eftir það hafa ungu drengirnir spilað á nokkrum stöðum, gefið út singul á Spotify, flokkað í gegnum nokkra trommara þangað til þetta line-up varð til. Eftir Músíktilraunir ætlast strákarnir til að skella sér beint í stúdíó til að taka upp sitt fyrsta EP.

 

Spilaðu tónlistina okkar: