KROWNEST

Krownest mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Ari Elías Arnalds, 20 ára, söngur/gítar

Árni Jökull Guðbjartsson, 18 ára, trommur

Matthías Stefánsson, 19 ára, bassi

Óttarr Spaði Proppé, 19 ára, gítar/flipp

Sveitarfélag: Kópavogur

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? eitt og hálft ár

 

Um hljómsveitina:

Fjórir unglingar úr Kópavogi og Grafarholti sem spila hávært og þungt rokk. Við erum með skýrt markmið að skapa eftirminnilega, þunga og frumlega tónlist. Innblástur er tekinn úr ýmsum ólíkum áttum eins og t.d. Une Misére, Knocked Loose og System Of A Down. Við eigum allir smá hlut í lagasmíðunum og þess vegna má búast við fjölbreyttum hljóm.

 

Spilaðu tónlistina okkar: