KONRÁÐ ÓSKAR

 

Konráð Óskar

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Konráð Óskar Kjartansson, 16 árs, gítar/söngur

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað?

Um það bil 5 ár

 

Um hljómsveitina:

Ég er 16 ára menntskælingur með gríðarlegan áhuga á tónlist. Ég elska að bæði semja og spila tónlist á gítarinn minn. Ég spila bæði á gítar og syng. Lögin mín minna mikið á indie-folk eða folk og eru öll einsöngur með gítar.

 

Spilaðu tónlistina okkar: