Hvað eru Músíktilraunir?

Að taka þátt í Músíktilraunum er frábær upplifun og ómetanleg reynsla fyrir upprennandi og skapandi tónlistarfólk.

Undanfarin ár hefur úrslitakvöldinu verið útvarpað um land allt á Rás 2, auk þess sem að RÚV streymir beint frá úrslitakvöldinu og vinnur sjónvarpsþátt sem sýndur er síðar.

 

 

2008 AgentF_4

Hitt Húsið

Stendur að skipulagningu Músíktilrauna og býr þeim glæsilega umgjörð; hvort sem litið er til húsnæðis, starfsfólks eða tæknilega hlutans.

Sigurvegarar Músíktilrauna frá upphafi eru:

2020 - Covid 19, keppni féll niður
2019 - Blóðmör
2018 - Ateria
2017 - Between Mountains
2016 - Hórmónar
2015 - Rythmatik
2014 - Vio
2013 - Vök
2012 - RetRoBot
2011 - Samaris
2010 - Of Monsters and Men
2009 - Bróðir Svartúlfs
2008 - Agent Fresco
2007 - Shogun
2006 - The Foreign Monkeys
2005 - Jakobínarína
2004 - Mammút
2003 - Dáðadrengir
2002 - Búdrýgindi
2001 - Andlát
2000 - XXX Rottweiler hundar
1999 - Mínus
1998 - Stæner
1997 - Soðin Fiðla
1996 - Stjörnukisi
1995 - Botnleðja (Silt)
1994 - Maus
1993 - Yukatan
1992 - Kolrassa Krókríðandi (Bellatrix)
1991 - Infusoria (Sororicide)
1990 - Nabblastrengir (Umbilical Cords)
1989 - Laglausir
1988 - Jójó
1987 - Stuðkompaníið
1986 - Greifarnir
1985 - Gipsy
1984 - Verkfall kennara, keppni féll niður
1983 - Dúkkulísurnar
1982 - D.R.O.N.

Músíktilraunir er samstarfsaðili að Stage Europe Network.