KARMA BRIGADE

Karma mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Hlynur Sævarsson, 19 ára, bassi

Agla Bríet Einarsdóttir, 19 ára, söngur

Jóhann Egill Jóhannsson, 18 ára, trommur

Kári Hlynsson, 18 ára, hljómborð

Steinunn Hildur Ólafsdóttir, 18 ára, hljomborð/söngur

Alexander Fryderyk Grybos, 18 ára, gítar

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 

Fjögur og hálft ár

Um hljómsveitina:

Við erum öll á aldrinum 18 til 19 ára og höfum verið að spila saman í fjögur og hálft ár. Við höfum gefið út tvö lög og erum nú að vinna að plötu. Gítarleikarinn okkar kemur frá Bandaríkjunum og hefur unnið með okkur í gegnum netið þegar hún er ekki á Íslandi

 

Spilaðu tónlistina okkar: