JENGAH

Jengah - mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Ingimundur Óskar Jónsson, 26 ára, Rafmagnstrommur/handpanna/trommusett

Gunnar Benediktsson, 25 ára, rafmagnsgítar

Sölvi Steinn Jónsson, 24 ára, bassagítar/hljóðgervill

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 

Hljómsveitarmeðlimir hafa þekkst lengi en verkefni hljómsveitarinnar hefur starfað í eitt ár.

 

Um hljómsveitina:

Með náttúrulegum hljóðum frá umhverfinu í bland við rafmögnuðuð hljóðfæri, bjóðum við vinirnir í hljómsveitinni Jengah upp á afslappandi og dagdreymandi tónleika sem minna á hugleiðslu og kvikmyndatónlist.

 

Spilaðu tónlistina okkar: