INGO IS AN ARTIST

ingo_promo_main mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Ingveldur Þóra Samúelsdóttir, 18 ára, söngur/gítar

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 

3 ár

Um hljómsveitina:

Tónlistarkonan Ingó er ung söngvaskáldkona. Tónlist hennar má best lýsa sem einlægu og draumkenndu ferðalagi um hugleiðingar hennar og tilfinningar, jafnt flóknar sem hversdagslegar. Með hugljúfu gítarspili og hljómþýðri röddu tekur Ingó áheyrendur með sér í þetta ferðalag og segir þeim sögur með tónlist sinni. Þótt hún sé ung að árum þá er Ingó tímalaus í list sinni og með breiða skírskotun í ríkulegan tónlistararf íslenskra sem erlendra söngvaskálda, allt frá Joan Baez til Bubba Morthens til Ed Sheeran.

 

 

Spilaðu tónlistina okkar: