HUGARRÓ

hugarro_0 mynd

Nöfn, aldur og hljóðfæri:

Hinrik Örn Brynjólfsson, 18 ára, gítar

Fannar Smári Sindrason, 20 ára, bassi

Haraldur Helgason, 19 ára, trommur

Eva líney Reykdal, 18 ára, selló

Júlíana, 17 ára, fiðla

 

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 

Í kring um fimm ár

Um hljómsveitina:

Við erum hérna þrír sveitastrákar sem hafa gaman á því að spila rokk? og skemmta fólki, en í þetta sinn komum við með tvo gesti og breytum andrúmsloftinu aðeins.

 

Spilaðu tónlistina okkar: