TORFI er popptónlistarmaður búsettur í Reykjavík. Hann stundar nám á samtímadansbraut við Listaháskóla Íslands en þess á milli semur hann, útsetur og tekur upp sýna eigin tónlist. Hann gaf út sýna fyrstu stuttskífu „Væntumþykjast“ árið 2021 og hefur síðan þá verið að vinna að sinni fyrstu breiðskífu