TORFI

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 2 ár

Torfi Tómasson, söngur/gítar/tölva

TORFI er popptónlistarmaður búsettur í Reykjavík. Hann stundar nám á samtímadansbraut við Listaháskóla Íslands en þess á milli semur hann, útsetur og tekur upp sýna eigin tónlist. Hann gaf út sýna fyrstu stuttskífu „Væntumþykjast“ árið 2021 og hefur síðan þá verið að vinna að sinni fyrstu breiðskífu

Viltu hlusta?