Sigurlilja

Sveitarfélag: Höfuðborgarsvæðið

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 1 og 1/2 ár

Lilja Sól Helgadóttir, píanó/saxófónn

Sigur Huldar Ellerup Geirs, söngur

Hrafnkell Daði Vignisson, gítar

Jón Ragnar Einarsson, bassi

Alex Ólafsson, trommur

Dúóið Sigurlilja kemur hér fram með mjúkt, skemmtilegt og þjóðlagaskotið popp í rólegri kantinum með fulla rythmasveit fyrir aftan sig. Dúóið samanstendur af saxófón, klarinett og píanóleikaranum Lilju Sól og söngvaranum og fiðluleikaranum Sigur Huldar en þau kynntust í lagasmíðaáfanga MÍT. Þau hafa verið að semja saman síðan þá.

Viltu hlusta?