SAMEHEAD

Sveitarfélag : Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? : 4 mánuði

Dagur Eggertsson, 21 árs, bassi  & söngur

Baldur Skúlason, 20 ára gítar

Oliver Devaney, 21 árs, gítar

Tómas van Oosterhout, 21 árs, trommur

Þorvaldur Tumi Baldursson, 20 ára, bassi

Góðir vinir með mikla drauma horfa upp til póst-punk senunnar, shoegaze/nu gaze og dream pop. Sameheads heldur mikið uppá bönd eins og Slowdive, The Cure, My bloody valentine og fleiri. Hljómsveitin semur fallega og áhrifamikla tónlist sem lætur mann vilja loka augunum og setja heyrnartólin í botn. Gítar, trommur og bassi eru það sem hljómsveitin notar mest þegar þeir semja en hún er skipuð af Degi Eggertsyni, Baldri Skúlasyni og Tómasi van Oosterhout. Markmið hljómsveitarinnar er að gera nýja senu af póst-pönki sýnilegri og nýja músík á Íslandi fjölbreyttari og meira spennandi.

Viltu hlusta?