Raggi Jóns & Band er hljómsveit sem stofnuð var af Hafnfirska saxafónleikaranum Ragnari Má Jónssyni en hljómsveitin spilar lögin hans. Tónlistarstefnan er nokkurs konar blanda af jazz, pop og rnb og alveg sérstaklega samin til þess að leyfa saxafóninum að vera í aðalhlutverki. Hljómsveitin spilar instrumental tónlist þar sem fjörugar melódíur og taktfast groove er í fyrirrúmi.