RAGGI JÓNS & BAND

Sveitarfélag: Hafnarfjörður

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 1 mánuð

Ragnar Már Jónsson, 24 ára, saxafónn

Jóhannes Guðjónsson, 22 ára, hljómborð

Albert Elías Arason, 21 ára, rafbassi

Guðmundur Arnþór Hreinsson, 25 ára, rafgítar

Unnar Lúðvík Björnsson, 24 ára, trommur

Raggi Jóns & Band er hljómsveit sem stofnuð var af Hafnfirska saxafónleikaranum Ragnari Má Jónssyni en hljómsveitin spilar lögin hans. Tónlistarstefnan er nokkurs konar blanda af jazz, pop og rnb og alveg sérstaklega samin til þess að leyfa saxafóninum að vera í aðalhlutverki. Hljómsveitin spilar instrumental tónlist þar sem fjörugar melódíur og taktfast groove er í fyrirrúmi.

Viltu hlusta?