PROJECT REYKJAVÍK

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 8 mánuði

Fannar Sigurðsson, 25 ára, gítar & öskur

Friðrik Örn Sigþórsson, 25 ára, bassi

Gunnar Hinrik Hafsteinsson, 25 ára, gítar

Hinrik Þór Þórisson, 25 ára, trommur

Magnús Þór Sveinsson, 24 ára, hljómborð & hljóðgervill

Project Reykjavík er 5 manna veiðimanna-prog hljómsveit sem á ekki rætur að rekja til Skagafjarðar. Það dropar af þessari hljómsveit líkt og skallinn á nýskírðu barni. Allir stunda þeir rytmískt tónlistarnám í MÍT og Fannar hefur farið tvisvar sinnum til Póllands.

Viltu hlusta?