ÓKINDARHJARTA

Sveitarfélag: : Reykjavík, Mosfellsbær og Hafnarfjörður

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 4 mánuði

Nóam Óli Stefánsson, 16 ára, gítar

Þórhildur Helga Pálsdóttir, 16 ára, söngur og bassi

Þór Ari Grétarson, 17 ára, söngur, bassi og gítar

Amalía Ólafsdóttir, 18 ára, trommur

Við erum Menntskælingar í MH og Borgarholtskóla. Við kynntumst öll í gegnum sameiginlega vini en við höfum öll mikinn áhuga á tónlist og höfum öll verið í tónlistarnámi í mörg ár. Við ákváðum strax frá upphafi að keppa í Músíktilraunum.

Viltu hlusta?