Mucky Muck

Sveitarfélag: Vestmannaeyjar

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 3 vikur – 3 ár, það fer eftir ýmsu

Arnar Júlíusson, gítar/söngur

Trausti Mar Sigurðarson, bassi/söngur

Stefán Gauti Stefánsson, gítar

Jón Grétar Jónasson, trommur

Mucky Muck er grugg sveit skipuð af 4 ungum eyjamönnum sem hafa ekkert betra að gera en að búa til tónlist. Heyrst hefur að Mucky Muck lofi trylltum trommum, brjáluðum bassa og gargandi gítar. Styrkleikar: Stebbi borðar Pulsu í 3 bitum max og Arnar kann pentatonic skalann Veikleikar: Jón Grétar kann ekki stafrófið og Trausti getur ekki keyrt beinskiptann.

Viltu hlusta?