Merkúr

Arnar Júlíusson, gítar

Trausti Mar Sigurðarson, gítar

Mikael Magnússon, trommur

Birgir Þór Bjarnason, bassi

Merkúr er hljómsveit í þyngri kantinum frá Vestmannaeyjum. Sveitin var stofnuð árið 2017 með það markmið að endurlífga þungarokks senuna í Vestmannaeyjum. Síðan þá hefur Merkúr verið að troða upp út um allt Ísland á öllum helstu þungarokks viðburðum landsins og hafa eyjapeyjarnir náð að rækta orðspor sitt í Íslensku metal senunni sem þéttasta og þyngsta band sem hefur nokkurn tímann komið frá eyjunni fögru.

Viltu hlusta?