Hljómsveitin Marsipan myndaðist útfrá leikfélagi Tækniskólans, Mars. Hún var stofnuð til þess að semja lög fyrir sýningu leikfélagsins, en fór fljótt að semja tónlist utan þess verkefnis og starfa sem sjálfstæð eining.Lögin okkar eiga það til að verða heldur rokkuð en við viljum ekki en viðurkenna að um rokkhljómsveit sé að ræða. Við erum með mörg stykki í ofninum sem við getum ekki beðið eftir að bera fram!