KUSK, eða Kolbrún Óskarsdóttir, er 18 ára miðbæjarrotta úr Reykjavík. Hún semur, syngur og pródúserar flest lögin sín sjálf en fær oft hjálp frá
góðum vinum þegar hún rekst á vegg og til að útsetja. Styrkleikar: Gúrkur, espresso og Vesturbæjarlaugin. Veikleikar: Auðtrúa, IKEA og Vesturbæjarlaugin