KRÍSA

Sveitarfélag: Mosfellsbær, Kópavogur

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Frá því í mars 2022

Kormákur Valdimarsson, 15 ára, Gítar og Söngur

Andri Eyfjörð Jóhannesson, 17 ára, Trommur

Jón Ragnar Einarsson, 17 ára, Bassi

Hljómsveitin KRÍSA hefur starfað síðan 2022 og skapar Indie rokk tónlist sem er oft með einlægan og súrealískan texta, og eru lögin innblásin af ýmis grasrótar böndum í íslensku tónlistarsenuni.

Viltu hlusta?