KRADAK

Sveitarfélag: Reykajvík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 6 mánuði

Markús Loki Gunnarsson, 18 ára,  rafmagnsgítar

Egill Helgason, 18 ára, rafmagnsgítar og söngur

Við erum tveir gítarleikarar í KRADAK, Markús Loki og Egill Helgason. Við kynntumst í gegnum Jafningjafræðsluna og byrjuðum í kjölfar hennar að spila og semja saman. Við semjum saman alla tónlistina okkar, spilum báðir á rafmagnsgítar en fyllum svo inn í bassa, trommur, píanó o.fl., með upptökum eða öðrum hljófæraleikurum. Tónlistin er frekar Indie/Poppuð með ungirliggjandi tónum af punk og rokk. Við festum okkur þó ekki við neina ákveðna tegund af tónlist og semjum aðeins það sem við erum að fíla á því augnabliki.

Viltu hlusta?