Hljómsveitin kom fyrst saman til að taka upp tónlist fyrir stuttmynd í dönsku en hefur ekki stoppað síðan. Þeir eru að vinna með ýmsa stíla en þeir hallast helst í átt að jazzinum. Síðustu tvö ár hafa strákarnir verið að stilla sig saman og semja og stefna á að gefa út sína fyrst plötu núna á vormánuðum.