Heagle

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 1 ár

Hlífar Jakobsson, söngur með baklagi

Hlífar (Heagle) er solo listamaður sem semur spilar og framleiðir sína eigin tónlist, markmiðið er að framleiða nýtt hljóð með innblástri frá bæði nýrri og eldri tónlist. Lagastíllinn er ekkert æstur að vera fullkominn, það DNA kemur frá „Grunge“ eða „Grugg“ senuni.Restin af stílnum er byggður upp af allskonar mixi, allt frá Hip Hop til Classic rock. En helsta markmiðið er að smíða lög sem eru eftirminnileg og skemmtileg.

Viltu hlusta?