Guttarnir

Sveitarfélag: Reykjavík

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Síðan haustið 2022

Hrafnkell Daði Vignisson, rafmagnsgítar

Erlendur Snær Erlendsson, rafmagnspíanó

Jón Ragnar Einarsson, bassi

Þórarinn Þeyr Rúnarsson, trommur

Guttarnir er hljómsveit sem er stofnuð af vinum úr MÍT og MH. Hljómsveitin er aðallega indíhljómsveit sem fær innblástur frá rokki, funk og jazz tónlist. Við viljum þó ekki bara festa okkur í eina tónlistarstefnu og prófum okkur áfram í framtíðinni með allskonar tónlist og skemmtileg hljóð.

Viltu hlusta?