Guttarnir er hljómsveit sem er stofnuð af vinum úr MÍT og MH. Hljómsveitin er aðallega indíhljómsveit sem fær innblástur frá rokki, funk og jazz tónlist. Við viljum þó ekki bara festa okkur í eina tónlistarstefnu og prófum okkur áfram í framtíðinni með allskonar tónlist og skemmtileg hljóð.