Gulllax

Sveitarfélag: Reykjavík/Árbær

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? Eitt ár

Árni Jónsson, gítar/söngur

Jóhann Örn Sigurðarssom, gítar

Mikael Orri Bogason, bassi

Viktor Elí Bogason, trommur

Tónlist hljómsveitarinnar Gulllax byggist á samanlagt 64 árum af lífsreynslu en þó hefur hljómsveitin aðeins starfað í eitt ár. Í aldana rás hefði tónlist sveitarinnar talist í framsótt nútíma rokk, en daginn í dag er tónlistin talinn í flokk draumkenndra fortíðarþráar, þó með augun í átt til framtíðar. Árni Jónsson, Jóhann Örn Sigurðarsson og bræðurnir Mikael Orri og Viktor Elí, Bogasynir, skipa sveitinni. Upplyftandi, þó þungur keimur er af tveimur gíturum, bassa, trommum og söng Gulllax. Búast má við þungum gíturum, hröðum trommum og djúpum bassalínum sem hrista munu hárin af höfði þínu.

Viltu hlusta?