Enter Name

Sveitarfélag: Hafnarfjörður

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað? 1 og 1/2 ár

Smári Hannesson, píanó/söngur

Þórður Jón Guðlaugsson, gítar

Hlynur Óskarsson, gítar

Logi Jökulsson , trommur

Auðun Benedikt Hannesarson, bassi

Við erum 5 strákar saman í bekk í Hafnarfirði, 2 söngvarar, 2 gítarleikarar, bassaleikari, trommuleikari og píanóleikari. Við hlustum allir á mismunandi tónlist en deilum allir ástríðu fyrir rokki. Við stefnum hátt og erum að vinna í plötu til útgáfu. Við höfum spilað á nokkrum frábærum giggum, þar á meðal á Thorsplani í Hafnarfirði, Hellisgerði í Hafnarfirði, flughátíð á Suðurlandi og í nokkur gigg hinu gullfallega Bæjarbíói. Einnig höfum við sem hljómsveit starfað í Listahóp Hafnarfjarðar. Við höfum samið nokkur lög en Frostrósir og Fjallanótt urðu fyrir valinu fyrir Músíktilraunir.

Viltu hlusta?