DÓRA & DÖÐLURNAR

Heimabær: Reykjavík/Grafarvogur

Hversu lengi hefur hljómsveitin starfað: 3,5 ár

Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir, 16 ára, píanó

Hekla Sif Sævaldsdóttir, 16 ára, trommur

Auður Árnadóttir, 16 ára, hljómborð og söngur

Dóra Bjarkadóttir, 16 ára, bassi

Bára Katrín Jóhannsdóttir, 16 ára, gítar og söngur

Júlía Sylvía Gunnarsdóttir, 17 ára,

Við erum sex sextán ára stelpur sem höfum spilað saman í eitt og hálft ár, hópurinn sem er núna, en hljómsveitin hefur verið til í rúmlega þrjú ár. Við spilum aðallega popp-rokk tónlist bæði á íslensku og ensku sem við semjum sjálfar.

Viltu hlusta?